Árið byrjar ekki vel

Góðan dag kæru bloggvinir.Þetta byrjar ekki vel,árið 2009.Maður stunginn,manni hent af svölum,210 útköll lögreglu í nótt.Er þetta sem koma skal,vonum ekki.Strengdi áramótaheit,vera betri manneskja og taka lífinu með æðruleysi.Átti gott kvöld með stórfjölskyldunni í gærkveldi með tilheyrandi spengjum og góðum mat,svo koma þaug til okkar í kvöld að borða saman,purrusteik.Sonur okkar átti líka afmæli eftir miðnætti 5 ára,fekk bíl bílanna leiftur,fjarðstyrður,og þvílík gleði.Afmælið sjálft verður á sunnudag.Vona að allir hafi átt góð áramót og horfum björtum augum til framtíðar.blessbless í biliHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Sædís mín ég ætla bíða með að koma á sunnudagin,fer með einni aa konu á coda fund og svo í ræktina,er að byrja aftur í ræktina,eftir nokkra mánuði hle ,en ég sakna að þú hr ekkert ,en skil það vel ef það er búið að vera mikið að gera hjá þér,en til lukku með guttan heyrumst og sjáumst PS þau gömlu hjónin í stigaganginum hjá þér hr um dagin ,það var virkilega gaman að heyra frá þeim,ég sagði þeim að ég mun kíkja til þeirra næst þegar ég kæmi til þín,,,,kveðja í bili Ólöf

Ólöf Jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 23:56

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Já,Sædís.

Ekki góð byrjun á arinu en bonum að þessu sé lokið í bili en ég mun birta spádóma mína um nýhafið ár í næstu færslu í kvöld eða morgunn.

Magnús Paul Korntop, 2.1.2009 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband