20.1.2009 | 10:43
Versta vika allra tíma
Heil og sæl kæru bloggvinir.Eg hef nú aldrey lent í annað eins viku á ævinni held eg.Fór í þetta viðtal hjá vissri stofnun,sem gekk mjög vel,auðvita athugar þessi stofnun hvort eitthvað se til í þessu sem var klagað,eins og eg bjóst við þá er eg og mínir í góðum málum,bjóst auðvitað ekki við neinu öðru.En hvað á fólk með það að gera svona lagað,hugsar ekki um afleiðingar,bara ríkur upp og bullar eitthvað sem það veit ekki,hef aldrey skilið svona.MIKIÐ HLÝTUR ÞEIM AÐ LÍÐA ILLA.Ekki nóg með það,svo á laugardag týndi eg seðlaveskinu.með öllu,visa,depet,ökuskirteininu,gjafakortinu sem eg fekk í jólagjöf.Kannski ekki það versta sem getur gerst,en það er svo mikið vesen að fá allt nýtt.Langar helst að fara í vikudvöl á hlaðgerðarkot og hlaða batteríin og og auka mitt samfelag við guð eins og eg skil hann.Jæjæ nóg í bili af mer og mínum. PS. langar að láta vita að samjálp er með nytjamarkað að stangarhyl og er hægt að gera góð kaup á öllu mögulegu,amen og guð blessi ykkur öll
Athugasemdir
Æ, gott að allt fór vel hjá þér í þessu viðtali, en aftur verra að þú skyldir verða fyrir því að týna veskinu þínu.
Gaman að vita af þessum nytjamarkaði hjá Samhjálp, kannski kíkjum við þangað næst þegar við erum uppi á landi
Kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 11:54
Nú er eitthvað rosalega gott að fara gerast hjá þér, vertu viss.
Halla Rut , 20.1.2009 kl. 13:26
Tek undir með Höllu Rut, nú fer birta
Sigrún Jónsdóttir, 20.1.2009 kl. 16:22
Gangi þér vel og vonandi verður næsta vika sú besta!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.1.2009 kl. 16:52
Algjörlega sammála fyrri ræðumönnum, nú fer eitthvað gott að gerast hjá þér.
Knús á þig mín kæra
Helga skjol, 20.1.2009 kl. 19:50
ÆI hvað þið eruð sætar og þakka fyrir falleg orð til mín.Eg trúi líka að nú gerist eitthvað gott. Guð geymi ykkur allar og ykkar fólk.Knús á ykkur
Sædís Hafsteinsdóttir, 20.1.2009 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.