Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Morgunheimsókn
Vonandi eru allir frískir hjá þér núna þegar vorið er í fullum gangi að gefa okkur græna litinn og birtuna. Gangi þér allt í haginn og lifðu heil.
Jónína Óskarsdóttir, mið. 22. apr. 2009
Falleg börnin þín
Komdu sæl Sædís, ég er á yfirleitsferð yfir bloggvinalistann minn, sem að er afar langur og ég alls ekki haft tíma til að heimsækja nema brot af því ágæta fólki, sem á listanum er. Takk fyrir faðmlögin sem að þú sendir mér og megi Guð vera með þér og blessa ríkulega.
G.Helga Ingadóttir, þri. 13. jan. 2009