25.2.2009 | 16:51
Komin heim í heiðardalinn
Mikið er nú gott að vera komin heim.Reyndi erftir bestu getu að takast á við reiðina sem tengist faðir dóttir minnar og sorgina yfir að faðir minn lést úr krappameini fyrir tæpum 2 árum og vinna í sjálfri mer.Það var ofsalega gott að koma í hlaðgerðarkot eftir langan tíma,kærleikurinn og stuðningurinn enn til staðar.Þetta gerði mer mjög gott og nú er bara að fara í prógrammið á fullu,A.A fungi,trúnaðakonu.sporin.allt til að mer líði betur.því ef eg er í lagi þá er allt í lagi í kringum mig.Var bent á að kíkja á í laugarneskirkju á nýdögun sem er einhverskonar stuðníngur fyrir fólk sem hefur misst einhvern.Hlakka bara til að byrja og gott að vera komin á bloggið aftur og takk fyrir allan stuðningin frá ykkur

Athugasemdir
Gott hjá þér Sædís mín og gangi þér vel í framhaldinu
Sigrún Jónsdóttir, 25.2.2009 kl. 19:24
Gangi þér vel í prógramminu - og stattu með sjálfri þér - þú átt það skilið
Sendi þér kærleiksknús og ég stend með þér
Sigrún Óskars, 25.2.2009 kl. 21:54
Hæ Sædís mín :) Gott að heyra hvað allt gengur vel..... Ég væri sko til í að koma með þér í Lauganeskirkju.... Bý meira að segja rétt hjá :) Hringdu eitthvað kvöldið :) síminn minn er 6639201. Muss og klem <3
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 4.3.2009 kl. 11:48
Frábært elin mín.Gott að hafa einhvern með ser,ekki verra ef það ert þú.Eg hringi í þig þegar eitthvað verður um að vera eða þú í mig,8936546.Fer alltaf á samkomu hjá samhjálp á fimmtudögum ef þú vilt kikja með,gæti sótt þig ef þú vilt kíkja með
Sædís Hafsteinsdóttir, 4.3.2009 kl. 22:42
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.3.2009 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.