31.1.2009 | 20:20
Góður dagur
Áttum alveg yndislegan dag í dag.Fórum með krakkana á sleða og vorum að renna okkur,eg upplifði mig sem barn aftur.Langt síðan að eg gat verið glöð af einlægni,ekkert að þykjast.Var gaman að vera úti og tala nú ekki með litlu dúllunum mínum,fórum í bakaríið og löbbuðum síðan til ömmu sem bauð uppá vöfflur og annað góðgæti

Athugasemdir
Til hamingju með góða daginn!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 31.1.2009 kl. 22:09
Gott að eiga góðann dag. Það er líka gott að "finna barnið í sjálfum sér" og leika sér. Maður fær bara útrás á því.
Helgarknús til þín duglega kona
Sigrún Óskars, 31.1.2009 kl. 23:03
Yndislegur dagur hjá ykkur
Sigrún Jónsdóttir, 1.2.2009 kl. 02:00
Frábær dagur sem þið hafið átt!
Kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 11:30
Frábært að lesa. Málið er einmitt þetta við hættum allt of snemma að leika okkur. Týnum barninu í okkur. Þegar maður hefur týnt einhverju hefur maður ekki heldur skilning á fyrirbrygðum?
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 17:27
það var oft gaman á stakkó í gamla daga . kv .
Georg Eiður Arnarson, 2.2.2009 kl. 22:39
Já einmitt og það var nóg af snjónum í eyjum.gamangaman
Sædís Hafsteinsdóttir, 3.2.2009 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.