HLAÐGERÐARKOT

Tók ákvörðun í morgun að fara í hlaðgerðarkot í vikudvöl 15 feb til 22 feb.Eg er gjörsamlega búinn á því tilfinninga og andlega.Búinn að vera miklu þunglyndi og depurð.Þótt eg se búinn að vera edrú í þessi ár,þá koma tímar sem eg á ekkert til að gefa af mer og dett í svona vonleysi.Núna fer eg bara ekkert út og sef bara þegar krakkarnir eru á leikskólanum,hálf dapurt ástand.En ætla að reyna að fá mer göngutúr í fyrramálið og jafnvel skella mer á fund í hádeginu,það skeður nátturlega ekkert nema að eg geri það sjálfBlush

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gangi þér vel Sædís mín

Sigrún Jónsdóttir, 26.1.2009 kl. 22:33

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

 æ knúsan mín, leiðinlegt að heyra þetta - en óska þér alls hins besta!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 26.1.2009 kl. 23:03

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Vona að allt gangi vel hjá þér.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.1.2009 kl. 04:39

4 identicon

Elsku besta ... kærar kveðjur til þín með mínu mest upplífgandi brosi!  Gangi þér vel!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 11:59

5 identicon

Gott hjá þér, Sædís mín, að skella þér í Kotið. Það á örugglega eftir að gera þér gott

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 13:17

6 identicon

Gangi þér sem allra best... og mikið sammála þér að það skeður ekkert nema hjá sjálfum manni fyrst  Orkukveðja

Telma (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 14:50

7 Smámynd: lady

Elsku Sædís mín takk fyrir dagin í gær og kökurnar það var yndislegt að fá ykkur í heimsókn í gær,en ég vona að þú sert ekki hætt við að fara á fundinn á morgun,,ég ætla hugsa til þín í kvöld og byðja æðri mátt að vaka yfir þér ,og senda til þín kærleikstrauma ,þu ert yndisleg bæði sem móðir og vinkona ,kv Ólöf

lady, 27.1.2009 kl. 15:52

8 identicon

Nei nei hvað er að heyra..... ég var að lesa að þú ættir 6 börn. VÁ hvað þú ert dugleg !!! ég segi ekki annað. skil vel að þetta taki á þó ekki væri annað að í ofanálag. Það er mikil vinna og ábyrgð að ala 6 gríslinga.

En ekki missa móðinn ! Guði er enginn hlutur um megn  og það besta við það er einmitt það að gefast upp og hætta að streða sjálfur. gerist ekki betra. en það sagði enginn að það væri auðvelt.... hóst... við erum alltaf með puttana í öllu...aðeins að hjálpa honum  Guð gefi þér opinberun á hver Hann raunverulega er og hversu megnugur Hann er ,í Jesú nafni elsku dúlla

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 21:42

9 identicon

Nei nei hvað er að heyra..... ég var að lesa að þú ættir 6 börn. VÁ hvað þú ert dugleg !!! ég segi ekki annað. skil vel að þetta taki á þó ekki væri annað að í ofanálag. Það er mikil vinna og ábyrgð að ala 6 gríslinga.

En ekki missa móðinn ! Guði er enginn hlutur um megn  og það besta við það er einmitt það að gefast upp og hætta að streða sjálfur. gerist ekki betra. en það sagði enginn að það væri auðvelt.... hóst... við erum alltaf með puttana í öllu...aðeins að hjálpa honum  Guð gefi þér opinberun á hver Hann raunverulega er og hversu megnugur Hann er ,í Jesú nafni elsku dúlla

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 21:43

10 identicon

haha þetta klikkaði eitthvað svo þú færð fyrst broskallana til að hressa þig við og svo ræðuna ... hehehehe

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 21:44

11 Smámynd: Helga skjol

Gangi þér vel mín kæra og knús á línuna

Helga skjol, 28.1.2009 kl. 07:24

12 Smámynd: Sædís Hafsteinsdóttir

Eg þakka fyrir falleg orð til mín,þá serstaklega þer helga mín.Gott að lesa þessi orð til mín.Stundum þarf maður bara falleg orð þá líður manni betur.TAKKTAKK

Sædís Hafsteinsdóttir, 28.1.2009 kl. 11:36

13 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Elsku Sædís mín.

Vonandi fer þetta að lagast  og mundu að horfa á björtu hliðarnar í lífinu.

Takk fyrir öll faðmlögin sem þú sendir mér og ég kemst við en kanski ætti ég að reyna að hitta þig og gefa þér almennilegt faðmlag

Magnús Paul Korntop, 28.1.2009 kl. 15:21

14 Smámynd: Sædís Hafsteinsdóttir

Ekki galin hugmynd magnús minn

Sædís Hafsteinsdóttir, 28.1.2009 kl. 17:04

15 identicon

Gangi þér vel. Verði ljós

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 11:15

16 Smámynd: Sigrún Óskars

Kæra bloggvinkona  mikið rétt - það gerist ekkert nema maður geri það sjálfur. Vona svo sannarlega að þú komist uppúr þessu vonleysi.

Bókin "Skyndibitar fyrir sálina" er algjör snilld. Hún segir manni hvernig hugsunin ein getur breytt manni. Hefur þú tekið eftir því að ef maður er fúll og argur þá eru allir í kringum mann fúlir og argir en ef maður er glaður og brosandi þá er það allt öðruvísi. Bókin er mjög einföld (næsum barnaleg) og hún "svínvirkar" - allavega fyrir mig.

Gangi þér vel - sendi þér kærleiksknús  og hlýjar hugsanir.

Sigrún Óskars, 29.1.2009 kl. 12:12

17 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Gangi þér vel Sædís mín sendi mína orku til þín vina.

flower002.gif

Anna Ragna Alexandersdóttir, 30.1.2009 kl. 00:15

18 identicon

takk fyrir öll póstsendu knúsin :)

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 10:15

19 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Frábært hjá þér að horfast í augu við vandann, það væri óskandi að fólk almennt gerði það. Ég bið Guð almáttugan að gefa þér styrk og innri frið í allt þitt líf

Guðrún Sæmundsdóttir, 30.1.2009 kl. 23:45

20 Smámynd: Sædís Hafsteinsdóttir

Takk fyrir stuðninginn kæru bloggvinir

Sædís Hafsteinsdóttir, 31.1.2009 kl. 20:06

21 Smámynd: Grétar Pétur Geirsson

Flott hjá þér Sædís,svona á að gera hlutina greina vandann og leita sé aðstoðar þar sem hana er að fá. Með því ertu að sýna mikinn viljastyrk og ábyrgð og ég veit að þú kemur full orku til baka.Gangi þér vel

Grétar Pétur Geirsson, 2.2.2009 kl. 19:24

22 Smámynd: Sædís Hafsteinsdóttir

Takk elsku pétur minn,ertu ekki en kallaður pétur.Fannst frábært að hitta þig um daginn,hef ekki seð þig í miljón ár hihihi.Hefði kannski verið skemmtilegra við aðrar aðstæður.Knús á þig og þína

Sædís Hafsteinsdóttir, 2.2.2009 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband